Collection: Lee Stafford

Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.
Lee Stafford

Moisture Burst

Lína hönnuð fyrir þurrt og þreytt hár sem þarf á extra ást að halda! Samsett úr ofur innihaldsefnum eins og Cupuacu smjöri, hveitipróteini og Pro-Vítamín B5 sem veitir þurru og skemmdu hári góðan raka og næringu!

Grow Strong & Long

Lína hönnuð til að gefa þér síða hár drauma þinna! Samsett úr Pro-Growth™ formúlu Lee Staford auk blöndu lúpínufræja og plöntupróteina sem styrkja og vernda hárið innan sem utan og nærir frá rót til enda!

Scalp Love

Heilbrigt hár byrjar alltaf á heilbrigðum hársverði! Ef þú ert með þurran og/eða viðkvæman hársvörð og hár sem vantar ást getur þú gefið því ástina sem það á skilið með Scalp Love.

For the Love of Curls

Koma svo krullur! Curly Girl Friendly krullulína tileinkuð liðum, krullum, coils og kinks.

CoCo LoCo

Rakagefandi og glansaukandi lína fyrir hár sem er þurrt og þreytt. Samsett úr öflugri blöndu af kókosolíu og Agave sem saman vinna að því að bæta við raka, hreyfingu og glans. Hentar fíngerðu hári vel.

Bleach Blondes

Hvort sem þú ert náttúruleg ljóska eða með litameðhöndlað hár þá mun þessi lína birta uppá og viðhalda tóninum þínum auk þess að bæta heilbrigði hársins.

Mótun

Allt sem þú þarft til að fullkomna hárgreiðsluna!

BURSTAR

Allt sem þú þarft til að fullkomna hárgreiðsluna!

30% afsláttur!

Þessar vörur eru að kveðja, nældu þér í þær á afslætti áður en þær fara!