Collection: Imbue

Frelsaðu krullurnar! Markmið Imbue er að frelsa krullurnar þínar og hjálpa þér að fjölga þeim dögum sem byrja ekki á baráttu við hárið þitt. Imbue er vegan hárvörulína eingöngu ætluð fyrir krullur. Imbue uppfyllir skilyrði CGM og notar innihaldsefni eins og kókosolíu og Cupuaçu smjör sem aflað er með sjálfbærum hætti til þess að leyfa krullum að njóta sín til fulls.

Formúlurnar okkar innihalda aldrei olíubyggt sílíkon, paraben, súlföt, þurrkandi alkóhól, steinefnaolíur eða vax – vegna þess að þetta snýst ekki um að stjórna krullunum, heldur gefa þeim kraft! Imbue – til þess að þú getir átt góðan hárdag á hverjum degi! Imbue Er alltaf – Vegan, CGM samþykkt, með náttúrulegum olíum og cruelty free. En inniheldur aldrei – Olíubyggð sílíkon, paraben, SLS eða SLES, þurrkandi alkahól, steinefnaolíur eða steinefnavax. Imbue brúsarnir eru gerðir úr 100% endurunnu plasti.

Imbue

IMBUE HÁRVÖRUR

IMBUE AUKAHLUTIR