Imbue
Coil Rejoicing Leave In Conditioner
Silki mjúk og rakagefandi “leave-in” hárnæring sem mýkir og styrkir hárið. Næringin skilur krullurnar eftir mjúkar, mótaðar og fullar af raka. Hentar krullugerð 4A-4C.
Næringin mótar krullurnar og gefur raka án þess að þyngja hárið og vinnur gegn klofnum endum.
Notkun:
Skiptu röku hárinu niður í nokkra lokka. Dragðu næringuna í gegnum hvern lokk fyrir sig frá rót niður að endum. Má líka nota í þurrar krullur til þess að vekja þær og gefa þeim auka raka á milli þvotta.
Couldn't load pickup availability




Imbue
Frelsaðu krullurnar! Markmið Imbue er að frelsa krullurnar þínar og hjálpa þér að fjölga þeim dögum sem byrja ekki á baráttu við hárið þitt. Imbue er vegan hárvörulína eingöngu ætluð fyrir krullur. Imbue uppfyllir skilyrði CGM og notar innihaldsefni eins og kókosolíu og Cupuaçu smjör sem aflað er með sjálfbærum hætti til þess að leyfa krullum að njóta sín til fulls.
Imbue er vegan, CGM samþykkt, með náttúrulegum olíum og cruelty free. Inniheldur ekki olíubyggð sílíkon, paraben, SLS eða SLES, þurrkandi alkahól, steinefnaolíur eða steinefnavax. Imbue brúsarnir eru gerðir úr 100% endurunnu plasti.

Tengdar vörur
-
Vara uppseld
Pink : Hárgreiðslubursti
Venjulegt verð 1.090 krVenjulegt verðVöruverð / perVara uppseld -
Nanogen Hártrefjar (8 litir)
Venjulegt verð 5.490 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Nanogen Shampoo for Men
Venjulegt verð 3.390 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Heali Kiwi Shampoo Bar Touchy Scalps
Venjulegt verð 3.679 krVenjulegt verðVöruverð / per