Um Fotia

Fotia var opnuð í maí 2014 og selur gæða snyrti- og hárvörur.
Fotia einblínir á að viðskiptavinir fái að njóta góðrar og persónulegrar þjónustu ásamt því að geta verslað vandaðar snyrti-, húð- og hárvörur á sanngjörnu verði.

Verslun Fotia er einungis á vefnum.