Skip to product information
1 of 3

Lee Stafford

CoCo LoCo Volumising Mousse

Venjulegt verð 1.840 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 1.840 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

CoCo LoCo Volumising Mousse

Létt en öflug froða sem gefur hárinu góða lyftingu án þess að gera það hart eða stökkt!

Froðan er fullkomin fyrir þá sem vilja stórt og “bouncy” hár án þess að missa mýktina! Froðan gefur góða lyftingu, hreyfingu og milt hald án þess að hárið verði hart. Inniheldur kókosolíu, Lauric Acid, laxer-og sólblómaolíu sem saman næra, gefa raka og glans án þess að þyngja hárið. Sætur kókos- og agave ilmurinn mun síðan flytja þig á suðrænar slóðir!

Notkun

Settu hálfa handfylli af froðunni í rakt hárið og einbeittu þér að rótum þessi til að fá volume-ið sem þú leitar að. Blástu hárið og nuddaðu hársvörðinn vel til að fá enn meiri lyftingu.

Lee Stafford

Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.

1 of 4