Lee Stafford
Moisture Burst Hydrating Conditioner
Endurheimtu rakann í þurrt og þyrst hár með þessari rakabombu!
Djúsí formúlan leysir flækjur auðveldlega á sama tíma og hún sléttir, bætir mýkt og eykur glans. Næringabombur eins og Cupuacu smjör og B5 Pro-Vitamin skilja hárið eftir fullt af raka, silkimjúkt og heilbrigðara!
Í stuttu máli: Hárnæring fyrir daglega notkun sem gefur þurru og þyrstu hári stóran gúlp af raka!
Þú munt elska það vegna þess að: Hárið verður heilbrigt, glansandi og silkimjúkt.
Hvernig virkar það: Innihaldsefnin vinna saman að því að endurnæra þurra lokka og koma þeim aftur í sitt besta form!
Stjörnuinnihaldsefnið: Cupuacu smjör sem er þekktur rakagjafi gefur hárinu endurnærandi kraft.
Passar það fyrir mig?: Moisture Burst hentar öllum, en þó sérstaklega þeim sem eru með þurrt og þyrst hár.
Niðurstaðan? Nært og silkimjúkt hár sem er stútfullt af raka!
Couldn't load pickup availability



Lee Stafford
Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.
Tengdar vörur
Skoða allt-
Moisture Burst Hydrating Conditioner
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Vara uppseld
Moisture Burst Hydrating Shampoo
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / perVara uppseld -
Grow Strong & Long : Activation Shampoo
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Grow Strong & Long : Activation Conditioner
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per