Skip to product information
1 of 2

Lee Stafford

Bleach Blondes : White Toning Conditioner

Venjulegt verð 1.869 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 1.869 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Djúpblá tóner-næring með gráleitan undirtón sem birtir og frískar upp á ljóst hár með því að vinna gegn kopar- og gulum tónum. Ice White sjampóið og næringin gerir ljóst hár grátóna. Næringuna er hægt að nota með hvaða sjampói sem er til þess að viðhalda eða fríska upp á ljósa lokka á mildan hátt. Ef þú ert með mjög kopartóna og hlýjan tón sem þú vilt kæla niður eða vilt fá þetta ofur-kalda gráleita lúkk skaltu nota þessa næringu með Bleach Blondes Ice White sjampóinu okkar. Hentar náttúrulega ljósu og lituðu hári.

Eftir hárþvott með sjampói skaltu bera næringuna jafnt í allt hárið. Fyrir bestan árangur skaltu greiða næringuna í gegnum hárið á meðan þú ert í sturtunni. Láttu næringuna bíða í hárinu í eina mínútu, skolaðu hárið vandlega og skolaðu það síðan aftur. Notaðu vikulega til þess að viðhalda köldum litatón. Ef þér finnst hárið vera of-tónað er ágætt að þvo hárið með Colour Love sjampóinu okkar einu sinni og þá ætti tónninn að mildast aðeins.