Lee Stafford
Scalp Love Anti-Breakage Leave-In Tonic
Léttur næringarvökvi fyrir þurran, viðkvæman og ertan hársvörð. Inniheldur öfluga blöndu af koffíni, bíótíni og engifer sem hjálpa til við að örva hárvöxt og styrkja hársekkina til að stuðla að heilbrigðara og sterkara hári. Þetta þrívirka sprey gefur hárinu samstundis meiri lyftingu, hjálpar til við að þykkja hárið með tímanum og nærir hársvörðinn. Hentar sérstaklega vel fyrir fíngert hár sem þarf meiri fyllingu.
Um Scalp Love
Heilbrigt hár byrjar alltaf með heilbrigðum hársverði. Scalp Love er samsett af öflugum innihaldsefnum sem vinna gegn viðkvæmum og ertum hársverði. Hýalúrón sýra, Níasínamíð og salisílsýra eru öflug innihaldsefni sem eru algeng í húðvörum. En vissir þú að þau geta líka hjálpað hárinu þínu og hársverðinum? Scalp Love línan okkar var einmitt innblásin af húðvörum og þeirra virku innihaldsefnum. Línunni er ætlað að meðhöndla bæði hár og hársvörð, því heilbrigt hár byrjar jú með heilbrigðum hársverði. Ef þú ert með þurran og viðkvæman hársvörð og hár sem vantar ást getur þú gefið því ástina sem það á skilið með Scalp Love.
Notkunarleiðbeiningar
Eftir hárþvott skaltu úða 8-10 sinnum yfir allan hársvörðinn meðan hann er rakur, það bindur betur rakann í húð hársvarðarins.
Couldn't load pickup availability





Lee Stafford
Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.
Tengdar vörur
Skoða allt-
Moisture Burst Hydrating Conditioner
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Moisture Burst Hydrating Shampoo
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Grow Strong & Long : Activation Shampoo
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Grow Strong & Long : Activation Conditioner
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per