Skip to product information
1 of 4

Lee Stafford

Bleach Blondes : Ice White Toning Mask

Venjulegt verð 2.349 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.349 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Vörulýsing

Djúpnæring sem inniheldur bláar litaagnir sem birta upp og kæla litatón hársins.
Næringin myndar varnarlag utan um hvert hár sem ver náttúrulegt Keratín þess og minnkar skemmdir sem hljótast af aflitun, UV-geislum og hita.
Hentar náttúrulega ljósu og lituðu hári.

Notkunarleiðbeiningar

Eftir hárþvott með sjampói skaltu bera næringuna jafnt í allt hárið.
Fyrir bestan árangur skaltu greiða næringuna í gegnum hárið á meðan þú ert í sturtunni.
Láttu næringuna bíða í hárinu í eina til fimm mínútur, allt eftir því hversu sterk áhrif þú vilt.
Fyrir extra gráan tón getur þú lengt tímann í allt að 10 mínútur. Skolaðu hárið vandlega.
Notaðu vikulega til þess að viðhalda köldum litatón.
Ef þú vilt fá ofur-gráa tónaða lúkkið skaltu nota þessa djúpnæringu með Bleach Blondes Ice White sjampóinu okkar.
Ef þér finnst hárið vera of-tónað er ágætt að þvo hárið með Colour Love sjampóinu okkar einu sinni og þá ætti tónninn að mildast aðeins.

Lee Stafford

Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.

1 of 4