For The Love of Curls : Mask for Curls & Coils
Próteinríkur, öflugur, CGM samþykktur djúpnæringarmaski sem er sérstaklega ætlaður fyrir krullur á bilinu 3A til 4C til þess að lagfæra og styrkja hárið innan frá.
Öflug rakagefandi meðferð fyrir krullað hár til þess að lagfæra og styrkja auk þess að draga úr klofnum endum. Hármaskinn leitar uppi og lagar þurrar og skemmdar krullur þannig að þær verði sterkari og mýkri. Maskinn dregur úr klofnum endum og gerir hárið viðráðanlegra. Málamiðlunarlaus hárumhirða fyrir krullur. 100% Curly Girl samþykkt, vegan og snýst um raka. Inniheldur Shea smjör, öflug prótín, pro-vitamin B5 og lífræna kókosolíu til þess að næra og róa krullurnar þínar. Við vitum að krullað hár getur verið þurrara og viðkvæmara en aðrar hártýpur, þess vegna er raki aðalatriðið í For The Love Of Curls línunni. Þú finnur aldrei olíubyggð sílíkon, súlföt (SLS & SLES), þurrkandi alkóhól, steinefnaolíur eða steinefnavax í formúlunum okkar. Rakagefandi krullumaskinn okkar er blandaður úr náttúrulegu, sjálfbæru, nærandi og styrkjandi innihaldi sem krullurnar þínar eiga eftir að elska.
Notkunarleiðbeiningar
Settu vel af djúpnæringunni í rakt hár eftir þvott. Hafðu næringuna í hárinu í 5-10 mínútur og skolaðu vel úr. Notaðu næringu eftir á til þess að loka hárinu. Ráð frá Lee:„Til þess að vera viss um að djúpnæringin smjúgi vel inn hárið, þá er best að þurrka það með handklæði eftir þvott áður en þú setur djúpnæringuna í. Maskinn getur þá gefið þér nauðsynlega næringu til þess að halda hárinu heilbrigðu og gefa því aukinn gljáa. Ef þú hefur ekki nægan tíma þá getur þú kreist vatnið úr hárinu og skellt maskanum í.
Lee Stafford
Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.
Tengdar vörur
Skoða allt-
Moisture Burst Hydrating Conditioner
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Moisture Burst Hydrating Shampoo
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Grow Strong & Long : Activation Shampoo
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Grow Strong & Long : Activation Conditioner
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per