For The Love of Curls : Leave in Conditioning Moisture Mist
CGM samþykkt næringarsprey sem gefur krullunum raka, greiðir úr flækjum og mótar þær.
CGM samþykkt næringarsprey sem gefur krullunum raka, greiðir úr flækjum og mótar þær.
Fjölvirkur krulluelskandi rakaúði sem greiðir úr flóka og gerir hárið viðráðanlegra. Þessi rakainnspýting sléttir úr úfnu hári og ýtir undir náttúrulega krullumynstrið þitt. Sérstaklega þróað fyrir liði og krullur frá 2A til 4C. Inniheldur Shea smjör, Camelliu og lífræna kókosolíu til þess að gefa krullunum þínum meiri raka, greiða úr flækjum og temja úfna lokka fyrir mýkri og mótaðri krullur. Við hjá Lee Stafford elskum fjölvirkar vörur, þannig að við þróuðum þetta sprey til þess að gefa bæði blautum og þurrum krullum raka. Notist í blautt hár til þess að næra og greiða úr flækjum, og í þurrt hár til þess að fríska upp á annars og þriðja dags krullur. Rakagefandi næringarsprey sem gerir krullurnar þínar mjúkar og þyngdarlausar. Við vitum að krullað hár getur verið þurrara og viðkvæmara en aðrar hártýpur, þess vegna er raki aðalatriðið í For The Love Of Curls línunni. Þú finnur aldrei olíubyggð sílíkon, súlföt (SLS & SLES), þurrkandi alkóhól, steinefnaolíur eða steinefnavax í formúlunum okkar. Næringarspreyið okkar fyrir liði og krullir er blandað úr náttúrulegu, sjálfbæru, nærandi og styrkjandi innihaldi sem krullurnar þínar eiga eftir að elska. Málamiðlunarlaus hárumhirða fyrir krullur. 100% Curly Girl samþykkt, vegan og snýst um raka.
Notkunarleiðbeiningar
Spreyjaðu í blautt hár og greiddu í gegn. Eyddu nokkrum mínútum í að gera krullurnar þínar stórkostlegar á meðan þær eru blautar. Þeim mun betur sem þær líta út blautar, þeim mun betur líta þær út þurrar. Ráð frá Lee: „Spreyjaðu yfir annars dags krullur til þess að fríska upp á þær og endurmóta.“
Lee Stafford
Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.
Tengdar vörur
Skoða allt-
Moisture Burst Hydrating Conditioner
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Moisture Burst Hydrating Shampoo
Venjulegt verð 2.220 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Grow Strong & Long : Activation Shampoo
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Grow Strong & Long : Activation Conditioner
Venjulegt verð 2.330 krVenjulegt verðVöruverð / per