Discovery Pack : Balanced Hair
Krúttlegir kubbar í prufustærð fyrir hárið!
Þessi krúttkassi inniheldur þrjá hjartalaga kubba sem allir eru fyrir hár.
Með þessum litlu hjörtum er auðvelt fyrir þig að finna hvernig það er að nota kubba í hárið og hvað hentar þér.
Kassinn er einnig tilvalinn sem gjöf fyrir umhverfisvænu vini eða vinkonur þínar.
Í kassanum eru Pinkalicious sjampókubbur, hentar vel fyrir venjulegt- og olíukennt hár.
Pinkalicious inniheldur bleikt greipaldin og vanillu sem gefa kubbnum dásamlegan ilm ásamt lífrænni kókosolíu og kakósmjöri.
The Guardian hárnæringarkubbur í ferða-eða prufustærð sem hentar þeim sem hafa þurrt og jafnvel skemmt hár.
Næringin inniheldur kakósmjör, kókosolíu, B5 vítamín og lime olíu sem ilmar dásamlega og gefur hárinu þínu einstakan raka sem endist.
Tip-to-To er sjampó sem einnig er hægt að nota sem raksápu. Inniheldur kaolin leir, kakósmjör og rakagefandi glýserín.
Innihaldsefni :
Pinkalicious: Sodium coco-sulfate, sodium cocoyl isethionate, stearic acid, aqua, decyl glucoside, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, stearyl alcohol, glycerin, lactic acid, Cocos nucifera (coconut) oil, cetyl alcohol, cocos nucifera (coconut) fruit, caprylic/capric triglyceride, Citrus paradisi (pink grapefruit) peel oil, sodium isethionate, limonene*, parfum^, behentrimonium methosulfate, mica, ci 77891, ci 77861 *Component of essential oil. ^Certified natural.
The Guardian: Cetyl alcohol, stearyl alcohol, behentrimonium methosulfate, Cocos nucifera (coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, glycerin, caprylic/capric triglyceride, Citrus aurantifolia (lime) oil, benzyl alcohol, panthenol, mica, dehydroacetic acid, aqua, limonene*, CI 77288, CI 77891.
Tip-To-Toe: Sodium coco-sulfate, sodium cocoyl isethionate, stearic acid, aqua (water), decyl glucoside, Cocos nucifera (coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, glycerin, stearyl alcohol, cetyl alcohol, lactic acid, kaolin, caprylic/capric triglyceride, limonene*, sodium isethionate, Citrus aurantifolia (lime) oil, Citrus aurantium dulcis (sweet orange) peel oil, behentrimonium methosulfate, Mentha arvensis (peppermint) leaf oil, mica, ci 77891, ci 77007
Ethique
Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.
Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!
Tengdar vörur
Skoða allt-
Botanica Svitalyktareyðir (2 stærðir)
Venjulegt verð Frá 1.490 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Rustic Svitalyktareyðir
Venjulegt verð Frá 1.490 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Discovery Pack : Balanced Hair
Venjulegt verð 2.840 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Discovery Pack : Face Cleansers
Venjulegt verð 2.840 krVenjulegt verðVöruverð / per