Skip to product information
1 of 3

Ethique

Botanica Svitalyktareyðir (2 stærðir)

Venjulegt verð 2.920 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.920 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Svitalyktareyðir í föstu formi sem hjálpar þér að ilma betur. Inniheldur hvorki ál né matarsóda sem ertir gjarnan viðkvæma húð. Botanica ilmar af lavender og vanillu og inniheldur jójoba- og möndluolíu til þess að handakrikarnir þínir séu silkimjúkir.

Title

Innihaldsefni

Caprylic/Capric Triglyceride, Tapioca Starch, Brassica Alcohol, Magnesium Hydroxide, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Euphorbia Cerifera Cera (Candelilla Wax), Hydrated Silica, Bambusa Arundinacea Stem (Bamboo) Extract, Jojoba Esters, Zinc Oxide, Tapioca Starch Polymethylsilsesquioxane, Parfum^, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Mica, Limonene*, Linalool*. *Component of Essential Oils. ^Certified Natural.
Ethique is 100% palm free. All Ethique ingredients are derived from non-palm sources such as Rice Bran or Coconut Oils.

Ethique

Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.

Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!

1 of 4