Skip to product information
1 of 6

Ethique

Wonderbar Conditioner Bar for Oily to Normal Hair

Venjulegt verð 3.890 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 3.890 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Þessi hárnæringarkubbur hentar fyrir venjulegt og oílíukennt hár. Næringin inniheldur kókosolíu, kakósmjör og B5 Vítamín sem gefa hárinu raka án þess að þyngja það.

Þessi magnaði kubbur jafnast á við 5 x 350 ml brúsa af hefðbundinni hárnæringu.

Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr, við mælum með Ethique geymsluboxunum sem passa nákvæmlega utan um einn sjampókubb og einn næringarkubb.


Size

Notkun

Eftir hárþvott skaltu renna hárnæringarkubbnum yfir hárið og einbeittu þér að endum þess og skolaðu síðan. Ef þér finnst þess þurfa getur verið gott að endurtaka ferlið.

Innihaldsefni

Cetyl alcohol, stearyl alcohol, behentrimonium methosulfate, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Cocos nucifera (coconut) oil, glycerin, caprylic/capric triglyceride, parfum^, benzyl alcohol, panthenol, dehydroacetic acid, aqua, coumarin*. *Component of essential oil ^Certified natural

Ethique

Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.

Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!

1 of 4