Varasalvi (5 týpur)
Næstum 200 milljón plastumbúðum utan af varasölvum er hent á hverju ári og meirihluti þeirra umbúða endar ekki í endurvinnslu! Þessi varasalvi gerir ekki bara gott fyrir varirnar þínar, heldur líka fólk og jörðina.
Gott fyrir jörðina – salvinn kemur í 100% plastlausum umbúðum sem má setja í moltugerð.
Gott fyrir fólk – hjá Ethique er lagt mikið kapp á að afla innihaldsefna sem framleidd eru með sjáflbærum hætti frá stöðum eins og Rwanda og Samoa. Með því að versla beint við framleiðendur/bændur er hægt að auka gagnsæi sem tryggir öruggari innkomu fyrir þau og betri vinnuskilyrði.
So Cocoa : So Cocoa ilmar eins og súkkulaðibiti – hvað er betra en ilmurinn af girnilegu súkkulaði? Varasalvinn nærir, mýkir og verndar varirnar þínar með jójóba-, laxer- og morgunfrúarolíu ásamt fullt af kakósmjöri og dassi af E-vítamíni. Við prófun á varasölvunum okkar fundu 94% strax mun á vörunum sínum! So Cocoa er svo góður að þú munt aldrei gleyma hvar þú skildir hann eftir.
Nectar : Nectar er lyktarlausi varasalvinn okkar. Varasalvinn nærir, mýkir og verndar varirnar þínar með jójóba-, laxer- og morgunfrúarolíu ásamt fullt af kakósmjöri. Við prófun á varasölvunum okkar fundu 94% strax mun á vörunum sínum! Nectar er svo góður að þú munt aldrei gleyma hvar þú skildir hann eftir.
Sugarplum : Gott fyrir varirnar – Sugarplum er litaður varasalvi sem inniheldur oggulítið af piparmyntu ásamt fullt af kakósmjöri, laxer-, jójóba- og morgunfrúarolíu. Þessi ofurblanda mýkir og gefur vörunum þinum einstaklega mikinn raka svo þær haldast djúsí lengur. Sugarplum er svo góður að þú munt aldrei gleyma hvar þú skildir hann eftir.
Pepped Up : Pepped Up er kælandi piparmyntusalvi sem inniheldur kakósmjör og jójóbaolíu til að gera varirnar mjúkar og djúsí. Hann inniheldur einnig laxer- og morgunfrúarolíu sem eru pakkaðar af E-vítamíni og fitusýrum sem binda rakann enn frekar.
Juicy : Juicy ilmar eins og blóðappelsína og vanilla. Varasalvinn nærir, mýkir og verndar varirnar þínar með jójóba-, laxer- og morgunfrúarolíu ásamt fullt af kakósmjöri. Við prófun á varasölvunum okkar fundu 94% strax mun á vörunum sínum! Juicy er svo góður að þú munt aldrei gleyma hvar þú skildir hann eftir.
Innihaldsefni :
So Cocoa : Caprylic/capric triglyceride, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, stearic acid, Moringa oleifera seed oil, aroma.
Nectar : Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera (candelilla) wax, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Communis ricinus (castor) bean oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, stearic acid, Moringa oleifera (moringa) seed oil.
Sugarplum : Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Stearic acid, Cocos Nucifera (Coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Simmondsia chinesis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, Morninga oleifera seed oil, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil, aroma, limonene, lilalool.
Pepped Up : Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Stearic acid, Cocos Nucifera (Coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Simmondsia chinesis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, Morninga oleifera seed oil, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil, aroma, limonene, lilalool.
Juicy : Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Stearic acid, Cocos Nucifera (Coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Simmondsia chinesis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, Morninga oleifera seed oil, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil, aroma, limonene, lilalool.
Innihaldsefni
So Cocoa: Caprylic/capric triglyceride, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, stearic acid, Moringa oleifera seed oil, aroma.
Nectar: Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera (candelilla) wax, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Communis ricinus (castor) bean oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, stearic acid, Moringa oleifera (moringa) seed oil
Sugarplum: Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Stearic acid, Cocos Nucifera (Coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Simmondsia chinesis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, Morninga oleifera seed oil, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil, aroma, limonene, lilalool
Pepped Up: Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Stearic acid, Cocos Nucifera (Coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Simmondsia chinesis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, Morninga oleifera seed oil, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil, aroma, limonene, lilalool
Juicy: Caprylic/capric triglyceride, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), Stearic acid, Cocos Nucifera (Coconut) oil, Theobroma cacao (cocoa) seed butter, Simmondsia chinesis (jojoba) seed oil, Ricinus communis (castor) seed oil, Morninga oleifera seed oil, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil, aroma, limonene, lilalool
Ethique
Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.
Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!
Tengdar vörur
Skoða allt-
Botanica Svitalyktareyðir (2 stærðir)
Venjulegt verð Frá 1.490 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Rustic Svitalyktareyðir
Venjulegt verð Frá 1.490 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Discovery Pack : Balanced Hair
Venjulegt verð 2.840 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Discovery Pack : Face Cleansers
Venjulegt verð 2.840 krVenjulegt verðVöruverð / per