Skip to product information
1 of 5

hello sunday

the take-out one SPF30

Venjulegt verð 3.390 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 3.390 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Fjölhæft sólarvarnar stifti sem veitir vörn á ferðinni – fullkomið í veskið! Formúlan er algjörlega ósýnileg sem gerir það að verkum að það er lítið mál að bera hana á sig hvar og hvenær sem er. Einfalt í noktun, bara snúa og bera á líkamann. Veitir breiðvirka vörn með SPF30 og ver gegn UVA og UVB geislum ásamt því að gefa húðinni góðan raka með hýalúrón sýru og blöndu af nærandi olíum. Hentar viðkvæmri húð. Ilmar af appelsínu, blómum og musk.

Formúlan er án Oxybenzone, Ocinoxate og Benzophenone.

Notkun

Berðu vel á andlit, háls eða líkama hálftíma áður en farið er út í sólina. Endurtaktu á tveggja tíma fresti.

Innihaldsefni

Dicaprylyl carbonate, hexyldecanol, coconut alkanes, octocrylene,silica, butyl methoxydibenzoylmethane, ethylhexyl salicylate, ethylhexyl triazone, bis-ethylhexyloxyphenol methoxyphenyl triazine, dibutyl lauroyl glutamide, polyester-7, dibutyl ethylhexanoyl glutamide, neopentyl glycol diheptanoate, parfum, alcohol denat., vp/dimethylaminoethylm ethacrylate copolymer, coco-caprylate/caprate, linalool, helianthus annuus seed oil, prunus armeniaca kernel oil, simmondsia chinensis seed oil, gossypium herbaceum seed oil, ethylhexyl palmitate, benzyl salicylate, geraniol, tocopherol, citronellol, limonene, coumarin, silica dimethyl silylate, hydrogenated palm kernel glycerides, ci 60725, ci 77491, butylene glycol, pentylene glycol hydrogenated palm glycerides, sodium hyaluronate, lecithin. ascorbyl palmitate, citric acid. pio 1800.

  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • VÖRN ALLT ÁRIÐ UM KRING

  • UVB+UVA VÖRN

1 of 4

Hello Sunday

Hello Sunday er nýstárlegt húðvörumerki sem sameinar krafta húðvara og sólarvarnar til þess að auðvelda þér sólarvarnar notkun alla daga ársins. Vörurnar innihalda breiðvirkar sólarvarnir og vernda húðina frá UVA/UVB geislum , mengun, útfjólubláum- og innrauðum geislum. Fjölbreytt úrval formúla gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið sólarvörn sem hentar sinni húðgerð og því sem þau vilja ná fram í húðinni sinni.

Hvort sem það er rigning og rok eða sól og sumar þá vernda Hello Sunday vörurnar húðina þína og gefa henni góða næringu fyrir daginn! Every day is a Sun day.

1 of 4