hello sunday
The Everyday One Mineral Moisturiser SPF 50 (70ml)
The Everyday One Mineral er mild og ilmefnalaus steinefnasólarvörn með SPF 50 sem hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þeim sem hafa viðkvæma húð og/eða acne húð. Kemur í 70 ml túpu.
Sólarvörnin er stútfull af húðelskandi efnum sem róa og græða húðina eins og:
- Carnosine peptíð sem verja húðina gegn ótímabærum öldrunareinkennum.
- Centella Asiatica sem róar og græðir húðina auk þess að styðja við kollagen framleiðslu.
- Jojoba Olíu sem er bæði rakagefandi og róandi olía sem stíflar ekki húðina.
Hentar:
Öllum húðgerðum, sérstaklega þeim sem hafa viðkvæma húð og/eða acne húð.
Áferð:
Mött og náttúruleg.
Couldn't load pickup availability
Notkun
Berðu á hreina og þurra húð a.m.k 30 mínútum áður en farið er í sól, sem síðasta skref í húðrútínunni þinni á undan farða. Nuddaðu vel á andlit og háls þangað til kremið hefur gengið inn í húðina. Góð regla er að bera sólarvörn á sig á tveggja tíma fresti.
Innihaldsefni
Aqua, Zinc Oxide, Isohexadecane, Isopropyl Palmitate, Butyloctyl Salicylate, Polyglyceryl-2 Dipolyhydroxystearate, Polyglyceryl-3 Diisostearate, Isododecane, Magnesium Sulfate, Polyhydroxystearic Acid, Stearic Acid, Disteardimonium Hectorite, Phenoxyethanol, Benzyl Alcohol, Glyceryl Behanate, Silica, Citric Acid, Caprylyl Glycol, Propylene Carbonate, Carnosine, Alcohol, Sorbic Acid, Centella Asiatica Extract, Simmondsia Chinensis Seed Oil





