Skip to product information
1 of 5

hello sunday

the one that's a serum SPF45 (2 stærðir)

Venjulegt verð 5.350 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 5.350 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Staðgengill fyrir hina hefðbundnu sólarvörn! Þetta létta, raka- og næringarríka serum hefur háa vörn gegn UVA/UVB geislum sólarinnar, SPF 45, til þess að vernda húðina gegn sólarskemmdum og ótímabærum öldrunareinkennum. Þetta ilmefnalausa sólarvarnar-serum inniheldur meðal annars hýalúrón sýru og C-vítamín og er fullkomið sem síðasta skref húðrútínunnar fyrir farða. Það má líka bæta nokkrum dropum af seruminu við það raka krem sem hver og einn velur sér eða beint við farðann þinn!*


*ATH að vörnin minnkar við það að blanda seruminu við aðrar formúlur.

Inniheldur ekki Oxybenzone, Octinoxate eða Benzophenone.

Notkun

Berðu gott magn af seruminu (a.m.k. 1/2 tsk) á hreina húð sem síðasta skref húðrútínu, áður en farði er settur á. Berðu á húðina strax á eftir raka kremi, eða í staðinn fyrir rakakrem.

Innihaldsefni

Aqua, Butyloctyl Salicylate, Octocrylene, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine, Dimethicone, Ethylhexyl Triazone, Glycerin, Phenylbenzimidazole Sulfonic Acid, Dicaprylyl Carbonate, Panthenol, Jojoba Esters, Hydroxyacetophenone, Polyacrylate Crosspolymer-6, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Helianthus Annuus Seed Extract, Sodium Hydroxide, Allantoin, Tocopherol, Carnosine, Gluconolactone, Ethylhexylglycerin, Sodium Ascorbyl Phosphate, Tetrasodium Glutamate Diacetate, Sodium Hyaluronate, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, Polysorbate 60, Sorbitan Isostearate, Acacia Decurrens Extract, Polyglycerin-3, Pantolactone

Size
  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • VÖRN ALLT ÁRIÐ UM KRING

  • UVB+UVA VÖRN

1 of 4

Hello Sunday

Hello Sunday er nýstárlegt húðvörumerki sem sameinar krafta húðvara og sólarvarnar til þess að auðvelda þér sólarvarnar notkun alla daga ársins. Vörurnar innihalda breiðvirkar sólarvarnir og vernda húðina frá UVA/UVB geislum , mengun, útfjólubláum- og innrauðum geislum. Fjölbreytt úrval formúla gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið sólarvörn sem hentar sinni húðgerð og því sem þau vilja ná fram í húðinni sinni.

Hvort sem það er rigning og rok eða sól og sumar þá vernda Hello Sunday vörurnar húðina þína og gefa henni góða næringu fyrir daginn! Every day is a Sun day.

1 of 4