Skip to product information
1 of 5

hello sunday

the self tan one : brúnkudropar

Venjulegt verð 4.940 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 4.940 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Brúnkudropar sem smjúga hratt inn í húðina og auðvelt að bæta við hvaða húðrútínu sem er. Gefur húðinni samstundis aukinn lit.

the self tan one droparnir eru fullir af andoxunarefnum eins og t.d. C vítamíni og gefa húðinni fallegan lit og ljóma. Þú stjórnar því hversu dökk húðin verður með þvi magni sem þú notar af dropunum. Hægt er að nota dropana eina og sér eða blanda þeim við önnur krem.

NOTKUN:
Bættu 1-12 dropum út í uppáhalds rakakremið þitt eða settu dropana beint á andlitið og láttu liggja á húðinni yfir nótt. Skolaðu hendurnar vel eftir notkun. Berið á húðina 1-2 sinnum í viku.

  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • VÖRN ALLT ÁRIÐ UM KRING

  • UVB+UVA VÖRN

1 of 4

Hello Sunday

Hello Sunday er nýstárlegt húðvörumerki sem sameinar krafta húðvara og sólarvarnar til þess að auðvelda þér sólarvarnar notkun alla daga ársins. Vörurnar innihalda breiðvirkar sólarvarnir og vernda húðina frá UVA/UVB geislum , mengun, útfjólubláum- og innrauðum geislum. Fjölbreytt úrval formúla gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið sólarvörn sem hentar sinni húðgerð og því sem þau vilja ná fram í húðinni sinni.

Hvort sem það er rigning og rok eða sól og sumar þá vernda Hello Sunday vörurnar húðina þína og gefa henni góða næringu fyrir daginn! Every day is a Sun day.

1 of 4