Skip to product information
1 of 5

hello sunday

the one for your eyes SPF50

Venjulegt verð 4.290 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 4.290 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Augnsvæðið er eitt viðkvæmasta svæði andlitsins og það sem þolir verst sólina. Þessi milda sólarvörn verndar viðkvæmt augnsvæðið og gefur því raka og jafnar húðlit.

Þessi sólarvörnvörn er sérstaklega þróuð til þess að verja viðkvæmt augnsvæðið fyrir skaðlegum geilsum sólarinnar. Vörnin inniheldur ríka blöndu peptíða og vatnsrofin prótín sem þétta og birta augnsvæðið. The one for your eyes er steinefnasólavörn með mildan lit sem jafnast út og samlagast þínum húðtón.

Notkun

Berðu gott magn af vörunni á augnsvæðið 30 mínútum áður en farið er út í sólina. Varan á að vera notuð í síðasta skrefi húðrútinu áður en andlitið er farðað. Endurtakið á tveggja tíma fresti.

Innihaldsefni

Aqua,Isoamyl Cocoate,Zinc Oxide,Titanium Dioxide,Caprylic/Capric Triglyceride,Glycerin,Propanediol,Jojoba Esters,Olive Oil Polyglyceryl-6 Esters,Helianthus Annuus Seed Wax,Polyglyceryl-6 Pentaoleate,Magnesium Sulfate,Hydrogenated Castor Oil,Magnesium Stearate,Silica,Stearalkonium Hectorite,Polyglyceryl-3 Diisostearate,Polyglyceryl-3 Polyricinoleate,Phenoxyethanol,Hydroxyacetophenone,Ci 77492,Hydrolyzed Wheat Protein,Carnosine,Xanthan Gum,Acacia Decurrens Flower Wax,Polyglycerin-3,Pvp,Ci 77491,Sodium Hydroxide,Ethylhexylglycerin,Ci 77499,Avena Sativa Kernel Extract,Lactobacillus Ferment,Sodium Benzoate,Potassium Sorbate,Tocopherol,Acetyl Hexapeptide-19,Acetyl Hexapeptide-31,Palmitoyl Hexapeptide-32.

  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • VÖRN ALLT ÁRIÐ UM KRING

  • UVB+UVA VÖRN

1 of 4

Hello Sunday

Hello Sunday er nýstárlegt húðvörumerki sem sameinar krafta húðvara og sólarvarnar til þess að auðvelda þér sólarvarnar notkun alla daga ársins. Vörurnar innihalda breiðvirkar sólarvarnir og vernda húðina frá UVA/UVB geislum , mengun, útfjólubláum- og innrauðum geislum. Fjölbreytt úrval formúla gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið sólarvörn sem hentar sinni húðgerð og því sem þau vilja ná fram í húðinni sinni.

Hvort sem það er rigning og rok eða sól og sumar þá vernda Hello Sunday vörurnar húðina þína og gefa henni góða næringu fyrir daginn! Every day is a Sun day.

1 of 4