Skip to product information
1 of 3

hello sunday

the one for everyone - gjafakassi

Venjulegt verð 7.490 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 7.490 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Gjafasett sem inniheldur húðvarnir fyrir öll - Verndaðu húðina fyrir skaðlegum sólargeislum hvort sem þú ert í vinnunni, uppi á fjalli eða úti að hlaupa. Rakakremið hentar fyrir öll, alla daga. Primerinn hentar bæði vel undir farða en líka einn og sér því hann er svitaþolinn. Svo ef þú ætlar í útivist þar sem þú munt svitna er primerinn frábær vörn. Auðvitað er svo vörn fyrir varirnar líka í gjafakassanum svo andlitið sé vel varið. 

the everyday one - face moisturiser SPF50 : Létt rakakrem með SPF50 vörn gegn UVA+UVB geislum. Dagkremið vinnur hart að því að vernda húðina þína en blandan inniheldur Hýalúron sýru og c-vítamín til að gefa þér góðan raka og fallegt glow. Ilmefnalaust og hentar öllum húðgerðum. 

the one that’s got it all - sun primer SPF50 : Léttur og mattandi farðagrunnur (primer) sem undirbýr húðina fyrir daginn ásamt því að vernda gegn sólinni með SPF50 vörn gegn UVA + UVB geislum. Inniheldur rakagefandi hýalúrón sýru og c-vítamín. Formúlan er svita- og vatnsfráhindrandi og er því fullkominn fyrir rakt loftslag eða í ræktina! 

the one for your lips SPF50 : Einstaklega rakagefandi varasalvi með SPF50 vörn gegn UVA og UVB geislum sólarinnar. Inniheldur shea smjör og hýalúrón sýru fyrir mjúkar og vel nærðar varir. 

  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • VÖRN ALLT ÁRIÐ UM KRING

  • UVB+UVA VÖRN

1 of 4

Hello Sunday

Hello Sunday er nýstárlegt húðvörumerki sem sameinar krafta húðvara og sólarvarnar til þess að auðvelda þér sólarvarnar notkun alla daga ársins. Vörurnar innihalda breiðvirkar sólarvarnir og vernda húðina frá UVA/UVB geislum , mengun, útfjólubláum- og innrauðum geislum. Fjölbreytt úrval formúla gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið sólarvörn sem hentar sinni húðgerð og því sem þau vilja ná fram í húðinni sinni.

Hvort sem það er rigning og rok eða sól og sumar þá vernda Hello Sunday vörurnar húðina þína og gefa henni góða næringu fyrir daginn! Every day is a Sun day.

1 of 4