Skip to product information
1 of 7

hello sunday

the illuminating one: glow primer 50 SPF

Venjulegt verð 5.350 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 5.350 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Léttur rakagefandi farðagrunnur sem er hannaður til þess að vernda húð þína gegn skaðlegum geislum sólar en í leiðinni gefa húðinni einstakan ljóma. Farðagrunnurinn hefur háan varnarstuðul, SPF 50 ásamt vörn gegn mengun, bláljósi og infrarauðum geislum og inniheldur svo auðvitað húðhetjur eins og hýalúron sýru og C-vítamín, sem þú hreinlega getur ekki verið án!

Non-Silicone based.

The Illuminating one Glow Primer er hinn fullkomni grunnur hvort sem notaður er með eða á farða.

Innihaldsefni

Aqua, Octocrylene,C12-15 Alkyl,Benzoate, Isododecane, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Diethylamino hydroxybenzoyl hexyl benzoat, Ethylhexyl salicylate, Bis-ethylhexyloxyphenol methoxyphenyl triazine, Ethylhexyltriazone, Potassium cetyl phosphate, Sodium Ascorbyl phosphate, Glyceryl sterate citrate, Polyester-7, Neopentyl GlycolDiheptanoate, Polymethylsilsesquioxane, Glyceryl Sterate, Hydroxyacetophenone, sodium hyaluronate, Dimethicone, Mice, 1,2-Hexanediol, Caprylyl glycol,Tocopherol, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate crosspolymer, Carnosine, Dimethicone/Bis-isobutyl PPG-20 Crosspolymer, Xanathan Gum, Synthetic Fluorphlogopite, Tetrasodium Glutamate Diacetate, CI 77891, CI 77491.

  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • VÖRN ALLT ÁRIÐ UM KRING

  • UVB+UVA VÖRN

1 of 4

Hello Sunday

Hello Sunday er nýstárlegt húðvörumerki sem sameinar krafta húðvara og sólarvarnar til þess að auðvelda þér sólarvarnar notkun alla daga ársins. Vörurnar innihalda breiðvirkar sólarvarnir og vernda húðina frá UVA/UVB geislum , mengun, útfjólubláum- og innrauðum geislum. Fjölbreytt úrval formúla gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið sólarvörn sem hentar sinni húðgerð og því sem þau vilja ná fram í húðinni sinni.

Hvort sem það er rigning og rok eða sól og sumar þá vernda Hello Sunday vörurnar húðina þína og gefa henni góða næringu fyrir daginn! Every day is a Sun day.

1 of 4