Skip to product information
1 of 5

Ethique

Sweet Orange & Vanilla Body Lotion

Venjulegt verð 2.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.990 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Umhverfisvænt og dásamlega rakagefandi líkamskrem í föstu formi. Inniheldur náttúrulegar ilmkjarnaolíur ásamt lífrænu kakósmjöru og kókosolíu. Allt þetta góðgæti er sett saman í kubb sem er auðveldur í notkun, gríðarlega rakagefandi og frábær á þurra hæla, olnboga og hvar sem þú þarfnast aðeins meiri raka.

Einn kubbur af Ethique Butter Block jafngildir 2 x 250ml brúsum af hefðbundnu Body Lotion í fljótandi formi. Vegan, Án pálmolíu og 100% plastlaust.

Notkun

Best er að nota kubbinn strax eftir sturtu/bað á raka húð á allan líkamann eða þurra bletti sem þurfa aðeins meiri ást og umhyggju.

Innihaldsefni

Caprylic/capric triglyceride, stearic acid, cetyl alcohol, Theobroma cacao (cocoa) butter, Orbignya oleifera (babassu) seed oil, stearyl+ alcohol, Tapioca starch polymethylsilsesquioxane, lecithin, sodium lactate, undecane and tridecane, Vanilla planifolia (vanilla) oil, Citrus sinensis (sweet orange) essential oil, benzyl alcohol, dehydroacetic acid, citral, limonene, linalool

Ethique

Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.

Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!

1 of 4