Skip to product information
1 of 8

Ethique

Lipstick (7 litir)

Venjulegt verð 2.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.990 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Dásamlegir varalitir frá Ethique sem innihalda lífræna moringaolíu sem er stútfull af andoxunarefnum og vítamínum til að næra varirnar. Einstök blanda af plöntuvaxi skapar verndandi og nærandi hjúp fyrir lit sem endist vel og gefur fallegan glans.

Þessir kremuðu varalitir fá lit sinn frá náttúrulegum litarefnum og eins og með allar vörur Ethique, eru þeir án pálmolíu, cruelty free, vegan og í 100% plastlausum umbúðum sem má setja í moltugerð.

Ethique varalitir

SNAPDRAGON : Snapdragon er umhverfisvænn rósabrúnn varalitur með hlutlausum undirtón sem er fullkominn í klassískar 90‘s varir.
MALLOW : Mallow er fallegur ljósbleikur umhverfisvænn varalitur með köldum undirtón. Fallegur einn og sér eða paraður með dekkri varablýant til að skerpa varirnar og gera þær ennþá kyssulegri.
TULIP : Tulip er umhverfisvænn djúpur berjarauður varalitur með hlutlausum undirtón. Dúmpaðu honum létt á varirnar fyrir djúsí berjalitaðar varir eða vertu djörf og skartaðu honum í fullu veldi fyrir glæsilegan popp af lit!
POPPY : Poppy er umhverfisvænn rauður varalitur sem fer öllum vel! Klassískur rauður varalitur er tímalaus og minnir helst á Hollywood glamúr.
DAHLIA : Dahlia er umhverfisvænn hlýr, rauðbrúnn varalitur. Dúmpaðu honum létt á varirnar fyrir léttan hversdags lit eða vertu djörf og skartaðu honum í fullu veldi fyrir glæsilegan popp af lit!
HIBISCUS : Hibiscus er umhverfisvænn bjartur, hlýr kórallitaður varalitur. Lífleg blanda af appelsínugulum, bleikum og rauður fyrir fullkomnar sumarvarir sem birta upp á hvert lúkk!
HONEYSUCKLE : Honeysuckle er umhverfisvænn léttur, hlýtóna ferskjubleikur varalitur. Fallegur einn og sér eða paraður með dekkri varablýant til að skerpa og gera varirnar ennþá kyssilegri! 

Color

Innihaldsefni

Dahlia Lipstick: Ricinus communis (castor) seed oil, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), ethyl macadamiate, silica, mica, Moringa oleifera seed oil, Copernicia cerifera cera (carnauba wax), stearic acid, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, tocopherol, Rosmarinus officinalis (rosemary) leaf extract, malic acid, CI 77491 (iron oxide), CI 77891 (titanium dioxide)

Hibiscus Lipstick: Ricinus communis (castor) seed oil, mica, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), ethyl macadamiate, silica, Moringa oleifera seed oil, Copernicia cerifera cera (carnauba wax), stearic acid, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, tocopherol, Rosmarinus officinalis (rosemary) leaf extract, malic acid, CI 77491 (iron oxide), CI 77891 (titanium dioxide)

Honeysuckle Lipstick: Ricinus communis (castor) seed oil, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), mica, ethyl macadamiate, silica, Moringa oleifera seed oil, Copernicia cerifera cera (carnauba wax), stearic acid, tocopherol, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Rosmarinus officinalis (rosemary) leaf extract, malic acid, CI 77947 (zinc oxide), CI 77891 (titanium dioxide), CI 77491 (iron oxide), CI 77492 (iron oxide), CI 77499 (iron oxide)

Mallow Lipstick: Ricinus communis (castor) seed oil, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), mica, ethyl macadamiate, silica, tocopherol, Moringa oleifera seed oil, Copernicia cerifera cera (carnauba wax), stearic acid, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Rosmarinus officinalis (rosemary) leaf extract, malic acid, CI 77947 (zinc oxide), CI 77891 (titanium dioxide), CI 77491 (iron oxide), CI 77492 (iron oxide), CI 77499 (iron oxide)

Poppy Lipstick: Ricinus communis (castor) seed oil, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), ethyl macadamiate, synthetic fluorphlogopite, silica, Moringa oleifera seed oil, Copernicia cerifera cera (carnauba wax), stearic acid, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, tocopherol, Rosmarinus officinalis (rosemary) leaf extract, malic acid, CI 77491 (iron oxide), CI 77891 (titanium dioxide), CI 77861 (tin oxide)

Snapdragon Lipstick: Ricinus communis (castor) seed oil, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), mica, ethyl macadamiate, silica, Moringa oleifera seed oil, Copernicia cerifera cera (carnauba wax), stearic acid, tocopherol, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Rosmarinus officinalis (rosemary) leaf extract, malic acid, CI 77947 (zinc oxide), CI 77491 (iron oxide), CI 77891 (titanium dioxide), CI 77492 (iron oxide), CI 77499 (iron oxide)

Tulip Lipstick: Ricinus communis (castor) seed oil, Euphorbia cerifera cera (candelilla wax), ethyl macadamiate, mica, silica, Moringa oleifera seed oil, Copernicia cerifera cera (carnauba wax), stearic acid, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, tocopherol, Rosmarinus officinalis (rosemary) leaf extract, malic acid, CI 77491 (iron oxide), CI 77891 (titanium dioxide), CI 77742 (manganese violet)

Ethique

Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.

Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!

1 of 4