Skip to product information
1 of 6

Ethique

Heali Kiwi Sjampókubbur

Venjulegt verð 3.679 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 3.679 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Þessi netti, fagurgræni sjampókubbur hentar vel fyrir þá sem eru með flösu, kláða eða önnur vandamál í hársverði. Heali Kiwi inniheldur kókosolíu, neem olíu, haframjöl og karanja olíu sem róa og næra viðkvæman hársvörð auk þess að ilma dásamlega. Ethique sjampókubbar jafnast á við 3 x 350 ml sjampóbrúsa.

Bleyttu hárið og kubbinn. Renndu kubbnum frá rótum til enda 3-4 sinnum. Leggðu kubbinn frá þér og nuddaðu sjampóinu þar til freyðir. Skolaðu vel og fylgdu eftir með næringu ef þarf.

Innihaldsefni : Sodium coco-sulfate, sodium cocoyl isethionate, cocoyl methyl glucamide, stearic acid, Theobroma cacao (cocoa) butter, Cocos nucifera (coconut) oil, glycerine, ground oatmeal, brassica alcohol, lactic acid, caprylic/capric triglyceride, sodium isethionate, Azadirachta indica (neem) seed oil, Pongamol (karanja), Citrus aurantifolia (lime) oil, behentrimonium methosulfate, limonene

Size

Ethique

Ethique er margverðlaunað nýsjálenskt snyrtivörumerki sem leggur alla áherslu á vera umhverfisvænt og framleiðir allar sínar vörur í föstu formi, kubbum. Fyrirtækið hefur eitt megin markmið og það er að hjálpa neytendum að sleppa plasti án þess að glata gæðum. Þessir litlu kubbar hafa náð gríðarlegum vinsældum og unnið til fjölda verðlauna meðal annars fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag.

Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða. Í stað þess eru umbúðir varanna úr pappa og algjörlega niðurbrjótanlegar, meira að segja límmiðinn sem innsiglar hvert box!

1 of 4