Skip to product information
1 of 4

HairBurst

Mini Shampoo, Conditioner & Elixir gjafasett

Venjulegt verð 4.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 4.990 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Frábær blanda af litlum ferðaeiningum sem hjálpa til við stuðla að heilbrigðum hárvexti og verja hárið gegn hita.

Blanda sem umbreytir þurrum og brotnum hárstrendingum í þykkara og sterkara hár og gefur hárinu fallegan gljáa. Auk þess fær hárið ferskan avocado og kókos ilm. Elixirinn er svo fjölvirkt sprey sem hægt er að nota í blautt eða þurrt hár og er sérstaklega hannaður til að gefa fyllingu, draga úr hárlosi og vernda hárið gegn útfjólubláum geislum, hita og mengun.

Notkun Sjampó: Berðu í blautt hár, og nuddaðu varlega þar til freyðir, skolaðu sjampóið svo vel úr.

Notkun Næring: Berðu næringun jafn í gegnum hárið eftir að hafa þvegið þér með Hairburst sjampóinu, skolaðu næringuna svo vel úr. Til þess að fá aukinn gljáa, skolaðu hárið með köldu vatni eftir þvott.

Notkun Elixir: Þvoðu hárið. Fyrir bestan árangur skaltu þvo hárið með Hairburst Shampoo og Contitiner. Úðaðu vökvanum í rakt hárið, með áherslu á rætur hársins. Blástu hárið á hvolfi með hárblásara, til fá meiri lyftingu og fyllingu í hárið

HairBurst

HairBurst er heil vörulína sem er hönnuð til þess að auka heilbrigði, þéttleika, styrkleika og sídd hársins þíns.

Vörurnar vinna gegn truflunum á vaxtarfasa hársins, sem margir þættir í okkar daglega lífi geta haft áhrif á.

Hairburst hefur undirgengist neytendaprófanir á virkni vörunnar og á gott safn af frábærum vitnisburðum frá ánægðum kúnnum.