Skip to product information
1 of 4

HairBurst

Microfibre Hárhandklæði

Venjulegt verð 2.790 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.790 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Venjuleg handklæði geta valdið því að hárið brotnar. Þurrkaðu hárið hratt og varlega með Hairburst hárhandklæðinu.

Hárinu er snúið inn í handklæðið, eftir að það hefur verið þvegið, og síðan fest með litla teygjubandinu að aftan. Rakadrægt örtrefjaefni handklæðisins dregur í sig vatn án þess að þurrka hárið of mikið og því þarf styttri blásturstíma, sem þýðir minni skemmdir á hárinu. Mjúkt efnið umvefur hárið og veldur ekki núningi, FRIZZi eða broti.

HairBurst

HairBurst er heil vörulína sem er hönnuð til þess að auka heilbrigði, þéttleika, styrkleika og sídd hársins þíns.

Vörurnar vinna gegn truflunum á vaxtarfasa hársins, sem margir þættir í okkar daglega lífi geta haft áhrif á.

Hairburst hefur undirgengist neytendaprófanir á virkni vörunnar og á gott safn af frábærum vitnisburðum frá ánægðum kúnnum.