Skip to product information
1 of 3

HairBurst

Volume & Growth Elixir

Venjulegt verð 6.790 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 6.790 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Fjölvirkt næringarsprey sem gefur dregur úr hárlosi, verndar hárið og gefur því fyllingu. Hentar öllum hárgerðum.

Fjölvirkt sprey sem hægt er að nota í blautt eða þurrt hár og er sérstaklega hannað til að gefa fyllingu, draga úr hárlosi og vernda hárið gegn útfjólubláum geislum, hita og mengun.Formúlan inniheldur öfluga blöndu af náttúrulega virkum efnum, þar á meðal Pea Sprout og Nettle Extract, sem sýnt hefur verið fram á að draga úr hárlosi, auka hárvöxt og þéttleika með tíðri notkun. Formúlan inniheldur einnig panthenol og vatnsrofin hveitiprótein sem hjálpar hárinu að halda vatni og fyllir hárið. UV vörnin sem má finna í formúlunni verndar hárið gegn sólarskemmdum og hjálpar til við að koma í veg fyrir að hárliturinn fölni.

NOTKUN:
Spreyið í hárið, með áherslu á rótina eftir þvott og blásið hárið á hvolfi fyrir mesta lyftingu. Einnig hægt að nota spreyið í þurrt hárið.

Size

HairBurst

HairBurst er heil vörulína sem er hönnuð til þess að auka heilbrigði, þéttleika, styrkleika og sídd hársins þíns.

Vörurnar vinna gegn truflunum á vaxtarfasa hársins, sem margir þættir í okkar daglega lífi geta haft áhrif á.

Hairburst hefur undirgengist neytendaprófanir á virkni vörunnar og á gott safn af frábærum vitnisburðum frá ánægðum kúnnum.