Skip to product information
1 of 3

HairBurst

Hárvítamín fyrir nýjar mæður

Venjulegt verð 5.379 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 5.379 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Hairburst for New Mums er hárvítamín sem er sérstaklega samsett fyrir barnshafandi konur og konur með barn á brjósti til að vinna gegn hárlosi.

New Mums vítamínið inniheldur blöndu af vítamínum og steinefnum sem hjálpa til við að viðhalda sterku og heilbrigðu hári á fyrstu mánuðum móðurhlurverksins. Hylkin innihalda öruggt magn af biotíni fyrir óléttar konur og úrval af B-vítamínum til að viðhalda eðlilegum hárvexti, styrkja hárið og berjast jafnvel gegn þreytu. Hvert glas inniheldur 30 hylki en daglegur skammtur er 1 hylki á dag.

HairBurst

HairBurst er heil vörulína sem er hönnuð til þess að auka heilbrigði, þéttleika, styrkleika og sídd hársins þíns.

Vörurnar vinna gegn truflunum á vaxtarfasa hársins, sem margir þættir í okkar daglega lífi geta haft áhrif á.

Hairburst hefur undirgengist neytendaprófanir á virkni vörunnar og á gott safn af frábærum vitnisburðum frá ánægðum kúnnum.