Skip to product information
1 of 4

HairBurst

Augn- og augabrúnaserum

Venjulegt verð 9.430 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 9.430 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Öflugt og næringarríkt augnháraserum sem einnig er ætlað til notkunar sem augabrúnaserum - sannkallað 2 í 1 serum.

Augabrúna- og augnháraserumið okkar inniheldur virk efni sem þykkja, þétta og lengja hárin. Serumið má nota á hverjum degi því blandan inniheldur engin hormón, ólíkt mörgum öðrum sambærilegum vökvum.

NOTKUN:
Við mælum með að nota serumið á kvöldin þegar húð þín er orðin hrein og farðalaus. Nuddaðu burstanum í rót augnaháranna og burstaðu síðan yfir augabrúnirnar og láttu þorna í um það bil 90 sek. áður en þú ferð að sofa. Ef þú ert ekki með farða á daginn geturðu sett serumið á á morgnana líka til að fá auka boost. Serumið ætti sjálfkrafa að hjálpa til við að temja augnbrúnir og húða augnhárin með fallegri gljáandi áferð, sem gerir það að verkum að þau líta út fyrir að vera betur nærð og aðeins þykkari strax.

HairBurst

HairBurst er heil vörulína sem er hönnuð til þess að auka heilbrigði, þéttleika, styrkleika og sídd hársins þíns.

Vörurnar vinna gegn truflunum á vaxtarfasa hársins, sem margir þættir í okkar daglega lífi geta haft áhrif á.

Hairburst hefur undirgengist neytendaprófanir á virkni vörunnar og á gott safn af frábærum vitnisburðum frá ánægðum kúnnum.