Skip to product information
1 of 3

HairBurst

Hárvítamín fyrir konur 35+

Venjulegt verð 8.390 kr
Venjulegt verð 7.259 kr Tilboðsverð 8.390 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

HairBurst Women 35+ er hárvítamín sem vinnur gegn hárlosi og er sérstaklega samsett með konur eldri en 35 ára í huga og þess vegna inniheldur það mikið magn af kollageni og einnig hýalúron sýru.

Vítamín hylkin innihalda öll helstu vítamín og steinefni sem örva og viðhald heilbrigðum hárvexti. Hylkin innihalda einnig meira magn af kollageni en hin vítamínin okkar en kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og líkaminn framleiðir minna af því eftir því sem við verðum eldri. Hvert glas inniheldur 60 hylki en daglegur skammtur eru 2 hylki á dag.

HENTAR:
Konum eldri en 35 ára, en þó ekki ófrískum eða konum með barn á brjósti, þær ættu frekar að taka HairBurst new Mums vitamin.
ATH inniheldur kollagen unnið úr fiski og getur því verið ofnæmisvaldur.

HairBurst

HairBurst er heil vörulína sem er hönnuð til þess að auka heilbrigði, þéttleika, styrkleika og sídd hársins þíns.

Vörurnar vinna gegn truflunum á vaxtarfasa hársins, sem margir þættir í okkar daglega lífi geta haft áhrif á.

Hairburst hefur undirgengist neytendaprófanir á virkni vörunnar og á gott safn af frábærum vitnisburðum frá ánægðum kúnnum.