Skip to product information
1 of 5

b.tan

gimme the glow down - brúnkusprey

Venjulegt verð 2.790 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.790 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.
hvað er ég?
Brúnkusprey sem smám gefur þér sólkysstan gljáa fyrir andlit og líkama. Ég er hér til að draga fram þinn innri glampa svo þú getir skínað að innan sem utan. eftir allt saman er glóandi húð alltaf inn.

hvers vegna þú munt elska mig?
  • ég er fullkomin þegar þú ert að leita að brúnku sem heldur þér ljómandi allan daginn
  • úðaðu & farðu út í daginn með þessu gradual tan misti fyrir andlit og líkama
  • Ég er fyllt með róandi rósavatni til að hjálpa til við að róa + jafna húðlit þegar brúnkan fer að virka
  • ég er 100% vegan, laus við ullabjakk eins og parabena og ég elska dýr svo ég er 100% grimmdarlaus
  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • NO NASTIES

1 of 3

b.tan

heill heimur brúnkulausna fyrir alla líkama án sólar og sólarskemmda!

b.tan brúnkuvörurnar eru allar vegan & cruelty free auk þess sem blöndurnar innihalda ekkert ullabjakk!

1 of 4