Skip to product information
1 of 4

b.tan

glow your own way - shimmer

Venjulegt verð 3.890 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 3.890 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Hvað er ég?
Tært brúnkugel fyrir líkama með gylltu glimmeri sem gefur þér extra fallegan ljóma. Fullkomið þegar þú ert að leita af sólkysstum ljóma sem gefur þér hið fullkomna golden hour glow. Hægt að nota eitt og sér til að byggja upp brúnku frá grunni eða til að fríska upp á og lengja þá brúnku sem þú ert nú þegar með. Inniheldur rakagefandi C-vítamín og hýalúrónsýru fyrir silkimjúka og vel nærða húð.

Hvers vegna þú munt elska mig:

  • Ég gef húðinni fallegan gylltan ljóma
  • Glær formúla sem smitast ekki
  • Inniheldur fíngert gyllt glimmer sem gefur húðinni samstundis fallegan ljóma
  • Notaðu mig daglega til að byggja upp brúnku eða til að viðhalda eldri brúnku
  • Inniheldur hýalúrónsýru og C-vítamín fyrir raka og fallegan ljóma
  • Ég ilma dásamlega af suðrænum ávöxtum
  • Ég er 100% vegan, laus við ullabjakk eins og paraben og ég elska dýr svo ég er 100% grimmdarlaus

Notkun:
Passaðu að húðin sé hrein og þurr. Pumpaðu gelinu í b.tan brúnkuhanskann og dreifðu jafnt yfir líkamann. Þrífðu hendurnar vel eftir á. Óþarfi að skola af!

Ef þú kýst að nota berar hendur, mælum við með að þvo þær MJÖG vel eftir á.

  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • NO NASTIES

1 of 3

b.tan

heill heimur brúnkulausna fyrir alla líkama án sólar og sólarskemmda!

b.tan brúnkuvörurnar eru allar vegan & cruelty free auk þess sem blöndurnar innihalda ekkert ullabjakk!

1 of 4