Skip to product information
1 of 3

b.tan

erase tan repeat : 2-in-1 tan eraser

Venjulegt verð 2.790 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.790 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Sagt er að þú getir ekki eytt fortíðinni... EN þú getur eytt brúnkunni með 2-in-1 brúnku strokleðrinu frá b.tan!

Erase Tan Repeat eru tvær vörur í einni, líkamshreinsir fyrir allan líkamann og skrúbbur sem losar þig við leifar af gamalli brúnku og hjálpar þér að undirbúa húðina fyrir næstu brúnkuásetningu.

-          Fullkominn skrúbbur áður en þú berð á þig ferska og fallega brúnku

-          Þarft ekki að nota aðra líkamssápu í sturtunni

-          Vegan, cruelty free og án óæskilegra aukaefna eins og parabena

Notkun: Notaðu Erase Tan Repeat a.m.k þremur dögum eftir brúnkuásetningu. Berðu á allan líkamann í sturtunni og skrúbbaðu húðina létt með hringlaga hreyfingum meðan hún er blaut. Skolaðu alveg af.

  • CRUELTY FREE

  • VEGAN

  • NO NASTIES

1 of 3

b.tan

heill heimur brúnkulausna fyrir alla líkama án sólar og sólarskemmda!

b.tan brúnkuvörurnar eru allar vegan & cruelty free auk þess sem blöndurnar innihalda ekkert ullabjakk!

1 of 4