Skip to product information
1 of 7

First Aid Beauty

Bye Bye Bumps Kit

Venjulegt verð 6.390 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 6.390 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Segðu bless við "bumps" og segðu halló við slétta, jafna húð með FAB Bye Bye Bumps settinu!

Slétt og jöfn húð byrjar hér! Þetta sett inniheldur þrjár af vinsælustu líkamsvörum FAB sem saman skrúbba, endurnýja og næra húðina.

Skrúbbaðu húðina með KP Bump Eraser Body Scrub með 10% AHA sýrum. Á þeim dögum sem skrúbburinn er ekki notaður er KP Smoothing Body Lotion með 10% notað til að viðhalda rennisléttri húðinni og Ingrown Hair Pads hjálpa við að koma í veg fyrir inngróin hár og bruna eftir rakstur eða vax.

112 gr. KP Bump Eraser Body Scrub 10% AHA : 
Líkamsskrúbbur með “chemical and physical exfoliators” sem skrúbba burt þurrar og erfiðar misfellur í húðinni og gefa húðinni heilbrigðari og silki mjúka áferð.

28 gr. KP Smoothing Body Lotion :
Body Lotion með 10% AHA sem sameinar áhrif skrúbbs og rakakrems til þess að vinna gegn bólum á húðinni og gefa henni raka.

28 stk. Ingrown Hair Pads :
Sýrumeðferð sem vinnur gegn inngrónum hárum og bruna eftir rakstur eða vax. Í krukkunni eru einnota skífur sem hreinsa húðina og fjarlægja dauðar húðfrumur og vinna gegn óþægindum sem geta komið í kjölfar raksturs. 

First Aid Beauty

First Aid Beauty is on a rescue mission to solve your skin challenges and provide you with everyday essentials that will help your skin reach its full potential – even if it’s sensitive. Our problem-solving formulas deliver visible, clinically-proven, confidence-boosting results without irritation to help you look and feel FABulous in your own skin.

We formulate all of our products with love and your safety in mind and strictly adhere to five core standards across all of our products.

  • HREIN INNIHALDSEFNI

  • CRUELTY FREE

  • HENTAR VIÐKVÆMRI HÚÐ

  • ILMEFNALAUST

1 of 4