Baby Foot Gjafapakkning
Baby Foot fótameðferð með 30ml túpu af Baby Foot fótakreminu.
Baby Foot fótameðferðin er djúpvirkur skrúbbur sem losar þig við dauðar húðfrumur á einfaldan og árangursríkan hátt.
Pakkinn innheldur sokka sem þú klæðir þig í eftir að hafa þvegið fæturna. Þú ert í sokkunum í klukkustund og þværð þér svo aftur með sápu og vatni. Eftir 2-7 daga byrja dauðu húðfrumurnar að flagna af á náttúrulegan hátt og fæturnir á þér verða mjúkir eins og á litlu barni.
Þökk sé 17 náttúrulegum kjörnum fjarlægir Baby Foot ekki bara dauðar húðfrumur, heldur nærir fæturnar og veitir þeim fallegri áferð. Helstu innihaldsefni Baby Foot er ávaxtasýra ( mjólkursýra, Glycolic sýra, eplasýra og sítrónusýra sem eru fengnar út ávöxtum).
Noktun:
- Byrjaðu á að blettaprófa vöruna þar sem húðlagið er þunnt. Ef húðin ertist á óeðlilegan hátt er ekki ráðlagt að nota vöruna.
- Það er ekki ráðlagt að nota Baby Foot ef það eru opin sár á fótunum.
- Gott er að fara í fótabað áður en meðferð er hafin til þess að mýkja húðina og gera þannig gelinu kleyft að smjúga betur inn í húðina.
- Opnaðu plastsokkana með því að klippa eftir línunni.
- Farðu í sokkana og límdu þá aftur með líminu sem fylgir pakkningunni.
- Efnin virkjast betur í hita þannig að hlýtt sokkapar yfir plastsokkana er alveg málið.
- Slakaðu á í klukkustund í sokkunum.
- Þvoðu gelið vel af fótunum eftir meðferð.
Notkun
- Byrjaðu á að blettaprófa vöruna þar sem húðlagið er þunnt. Ef húðin ertist á óeðlilegan hátt er ekki ráðlagt að nota vöruna.
- Það er ekki ráðlagt að nota Baby Foot ef það eru opin sár á fótunum.
- Gott er að fara í fótabað áður en meðferð er hafin til þess að mýkja húðina og gera þannig gelinu kleyft að smjúga betur inn í húðina.
- Opnaðu plastsokkana með því að klippa eftir línunni.
- Farðu í sokkana og límdu þá aftur með líminu sem fylgir pakkningunni.
- Efnin virkjast betur í hita þannig að hlýtt sokkapar yfir plastsokkana er alveg málið.
- Slakaðu á í klukkustund í sokkunum.
- Þvoðu gelið vel af fótunum eftir meðferð.
Meira
Fæturnir byrja að flagna ca. 2-7 dögum eftir meðferðina.
Það flýtir fyrir virkni Baby Foot að fara reglulega í fótabað/bað í vikunni eftir meðferð.
Ekki nota nein rakagefandi krem á fæturna á meðferðartímanum (ca. 2 vikur),þar sem það dregur úr virkni gelsins.
Ef þér finnst þú þurfa aðra meðferð til þess að ná restinni af dauða skinninu, bíddu þá í tvær vikur og endurtaktu meðferðina.
Innihald
Water, Alcohol, Isopropyl Alcohol, Lactic Acid, Glycolic Acid, Peg-60 Hydrogenated Castor Oil, Fragrance*, Arginine, Hydroxypropyl Methylcellulose Stearoxy Ether, Potassium Hydroxide, Glucose, Propanediol, Citric Acid, Malic Acid, Butylene Glycol, Dipotassium Glycyrrhizate, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil, Citrus Grandis Peel Oil, Cymbopogon Schoenanthus Oil, Hedera Helix Leaf/Stem Extract, Chamomilla Recutita Flower Extract, Arctium Lappa Root Extract, Citrus Limon Fruit Extract, Clematis Vitalba Leaf Extract, Equisetum Arvense Extract, Fucus Vesiculosus Extract, Nasturtium Officinale Leaf/Stem Extract, Salvia Officinalis Leaf Extract, Saponaria Officinalis Leaf Extract, Spiraea Ulmaria Flower Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Houttuynia Cordata Extract, Salicylic Acid, Phenoxyethanol, O-Cymen-5-Ol, Linalool, Limonene, *Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil
Baby Foot
Fæturnir okkar eiga það til að gleymast, húka í lokuðum skóm daglangt í raka og undir álagi. Baby Foot vörurnar eru hér til að hjálpa þér að hugsa betur um fæturna. Notaðu Peel ávaxtasýrumeðferðina þegar fæturnir eru komnir í þrot og svo fótakremið eða rakamaskann þar á milli.
Tengdar vörur
-
Tilboð
Baby Foot Gjafapakkning
Venjulegt verð 2.863 krVenjulegt verðVöruverð / per4.090 krTilboðsverð 2.863 krTilboð -
Baby Foot Peel Fótameðferð
Venjulegt verð 4.090 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Baby Foot Rakamaski
Venjulegt verð 1.990 krVenjulegt verðVöruverð / per -
Baby Foot Fótakrem
Venjulegt verð 1.990 krVenjulegt verðVöruverð / per