Baby Foot
Baby Foot Gjafapakkning
Baby Foot fótameðferð með 30ml túpu af Baby Foot fótakreminu.
Baby Foot fótameðferðin er djúpvirkur skrúbbur sem losar þig við dauðar húðfrumur á einfaldan og árangursríkan hátt.
Pakkinn innheldur sokka sem þú klæðir þig í eftir að hafa þvegið fæturna. Þú ert í sokkunum í klukkustund og þværð þér svo aftur með sápu og vatni. Eftir 2-7 daga byrja dauðu húðfrumurnar að flagna af á náttúrulegan hátt og fæturnir á þér verða mjúkir eins og á litlu barni.
Þökk sé 17 náttúrulegum kjörnum fjarlægir Baby Foot ekki bara dauðar húðfrumur, heldur nærir fæturnar og veitir þeim fallegri áferð. Helstu innihaldsefni Baby Foot er ávaxtasýra ( mjólkursýra, Glycolic sýra, eplasýra og sítrónusýra sem eru fengnar út ávöxtum).
Noktun:
- Byrjaðu á að blettaprófa vöruna þar sem húðlagið er þunnt. Ef húðin ertist á óeðlilegan hátt er ekki ráðlagt að nota vöruna.
- Það er ekki ráðlagt að nota Baby Foot ef það eru opin sár á fótunum.
- Gott er að fara í fótabað áður en meðferð er hafin til þess að mýkja húðina og gera þannig gelinu kleyft að smjúga betur inn í húðina.
- Opnaðu plastsokkana með því að klippa eftir línunni.
- Farðu í sokkana og límdu þá aftur með líminu sem fylgir pakkningunni.
- Efnin virkjast betur í hita þannig að hlýtt sokkapar yfir plastsokkana er alveg málið.
- Slakaðu á í klukkustund í sokkunum.
- Þvoðu gelið vel af fótunum eftir meðferð.
Couldn't load pickup availability


