Skip to product information
1 of 4

Fruit Works

The Works

Venjulegt verð 4.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 4.990 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Fruit Works hetjurnar í fullri stærð saman í einu setti!

1 X BATH & SHOWER BODY JELLY 250ML

Þetta safaríka bath & shower jelly dregur óhreinindi og svita úr svitaholunum þínum, lyftir því úr húðinni og skolar því síðan burt án þess að valda húðinni þurrk. Hjálpar til við að gera húðina mýkri og ilmandi ferska!

1 X FACE & BODY GLOW MIST 150ML

Þetta náttúrulega rakagefandi andlits- og líkamsmist umbreytir líflausri og rakaþyrstri húð og gerir hana bjartari, rakameiri og endurnærða. Úðaðu á andlit-og/eða líkama yfir daginn fyrir léttan ljóma. Andaðu að þér upplífgandi ávaxtailm og endurnærðu þannig andann í leiðinni.

 1 x MULTI BALM 30ML

Fjölhæft raka-og næringarsmyrsli sem hægt er að nota á sprungnar varir, fingurgóma, naglabönd, olnboga, hæla eða á hvaða skrámu og sprungu sem er. Kremið mýkir og nærir húðina og kemur í veg fyrir frekara rakatap.

 1 x HAIR BOOST djúpnæring

Þetta er næringarbomban sem hárið þitt hefur beðið eftir. Hármaskinn er djúpverkandi meðferð fyrir allar hárgerðir sem nærir þurrt hár, eykur gljáa þess og temur FRIZZ.

 1 x BODY BALL líkamssvampur

Mjúkur líkamssvampur sem þú getur notað til að þvo þér með uppáhalds sturtusápunni þinni.