Sensitive Tannhvíttunartannkrem - Myntu & kókosbragð
Mynta með kókoskeim! Aloe vera er bjargvættur þinn ef þú þjáist af viðkvæmum tönnum eða tannholdi og hefur áhyggjur af því að hvíttun valdi sársauka.
Ert þú ert með viðkvæmar tennur eða tannhold? Hefuru áhyggjur af því að hvíttun tanna muni valda sársauka eða skaða? Þá er þetta málið fyrir þig! Aloe vera er til staðar til að róa tennur og tannhold á meðan Hydrated Silica pússar á mildan hátt í burtu alla bletti. Sensitive tannkremið er sársaukalausa lausnin fyrir hvítari tennur!
Helstu innihaldsefni og ávinningur :
Hydroxyapatite : Endurbyggir glerung, endurheimtir steinefnaþéttleika og hálfgagnsæi í tönnum til að auka hvítleika og gljá tanna! Hjálpar til við að gera tennurnar ónæmari fyrir uppbyggingu baktería sem getur leitt til tannsskemda.
Hydrated Silica : Milt slípiefni sem hreinsar tennur auk þess að fjarlæga ytri bletti á tönnum
Aloe Vera : Náttúrulegt innihaldsefni sem róar tannholdið og gefur munninum raka.
Betaine : Cocamidopropyl Betaine er unnið úr kókoshnetu og er mun mildara freyðandi innihaldsefni en SLS sem er algengast í tannkremum.
Flúóríð : Í magni sem tannlæknar mæla með!