Skip to product information
1 of 3

John Frieda

PROfiller+ Thickening Spray

Venjulegt verð 2.690 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.690 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Fyrir fíngert og þunnt hár sem þarf aukinn styrk og meiri fyllingu. Þetta þykkingarsprey ver hárið bæði frá skemmdum af völdum hitamótunartækja auk þess að minnka hárlos sem verður vegna brots. Spreyið inniheldur bíótín sem styrkir hárið og hýalúronsýru sem gefur hárinu þyngdarlausan raka.

Áhrifin:

PROfiller+ Thickening Spray hámarkar árangur línunnar og gefur þér frábæra fyllingu ásamt því að virka sem hitavörn. Meiri lyfting og minna af skemmdum.

Vegan og án sílikons

Dream Curls

1 of 4