Glow
Period pakkinn
Period SOS bætiefnakrem
Daglegt bætiefni fyrir fyrirtíðarspennu (PMS)
Taktu fyrsta skrefið í átt að lífi án fyrirtíðarspennu með SOS kreminu okkar.
Hefur jákvæð áhrif á:
- Krampa
- Útþaninn maga
- Þreytu
- Kvíðatilfinningar
- Kemur tíðarhringnum í jafnvægi
Einföld viðbót við daglegar venjur. Kremið er borið á maga og/eða innri læri fyrir svefn, smýgur hratt inn í húðina og hefur engin áhrif á þarmaflóruna!
Lavender Hita-og kælipoki
Hitapoki og kælipoki í einni og sömu vörunni fyrir túrverki. Þessi vandaði hita-og kælipoki er fylltur með náttúrulegum hörfræjum og róandi lavender. Hann hjálpar þér að lina tíðaverki og vöðvaverki. Lavender ilmurinn hjálpar þér að ná betri hugarró.
Couldn't load pickup availability

Þess vegna er Glow framtíð bætiefna
-
Betra frásog
Krem frásogast hraðar en töflur/hylki
-
Vísindalega staðfest
Virkni bætiefnanna frá Glow hafa verið ítarlega prófaðar og virkni þeirra vísindalega staðfest
-
Engin áhrif á meltingarveginn
Engar málamiðlanir heldur bein virkni
