Skip to product information
1 of 3

Nanogen

Nanogen Shampoo and Half-Conditioner

Venjulegt verð 3.349 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 3.349 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Öflug, djúphreinsandi þykkingarmeðferð sem er hönnuð fyrir karlmenn. Hún hreinsar, nærir, skrúbbar, þykkir og styrkir. Salicylic sýra: Hefur bólgueyðandi eiginleika og skrúbbar hársvörðin svo hárvaxtarþættirnir smjúgi betur inn í hársekkina. Aloe Vera: Róar hársvörðinn. Keratin: Náttúrulegt þykkingarprótín sem gefur hárinu raka, fyllingu og samstundis aukna þykkt. Panthenol: Afbrigði af B5 vítamíni sem er mjög rakadrægt, þannig að það safnar vatni úr loftinu og notar það til þess að bæta ástand hársins, auk þess að styrkja hársekkinn. Laust við paraben og SLS.

Notkun:

  • Berðu í blautt hár. Nuddaðu varlega í gegnum hárið og hársvörðinn. Skolaðu vel. Bestur árangur næst ef notað er í hverjum þvotti.
1 of 4