Men Rock
Men Rock Beard Oil Original
30ml | Vegan-friendly | Cruelty-free
Skeggolía sem hentar öllum tegundum skeggs. Gefur skegginu góða næringu, styður við heilbrigðan vöxt og bætir almennt útlit skeggsins. Olían er einnig bakteríudrepandi og lykteyðandi.
Notkun
Helltu nokkrum dropum í lófann og dreifðu olíunni í skeggið og húðina undir.
Lykilinnihaldsefni:
· Grapeseed olía mýkir og temur FRIZZ auk þess að gefa skegginu fallegan gljáa án þess að vera fitug. Nærir og styður við heilbrigðan skeggvöxt.
· Cedarwood olía róar ertingu, vinnur gegn bólum og örvar hárvöxt. Hefur mildan jarðilm.
· Rosemary olía örvar hárvöxt og blóðflæði til hársekkjanna auk þess að veita andoxandi vörn.
Hvað gerir olían?
· Mýkir skeggið svo auðveldara sé að móta það
· Örvar skeggvöxt
· Minnkar frizz
· Nærir húðina
· Gefur endurnærandi ilm
Couldn't load pickup availability


