Skip to product information
1 of 7

Men Rock

Men Rock After Shave Sorbet

Venjulegt verð 2.190 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.190 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

100ml | Vegan-friendly | Cruelty-free

Mildur after shave sem smýgur fljótt inn í húðina og inniheldur nærandi alkahól lausa blöndu. Róar og mýkir húðina eftir rakstur, dregur úr roða og skilur eftir léttan ilm á húðinni.

Notkun

Berðu after shave balmið á hreina og þurra húð eftir rakstur og nuddaðu þar til balmið er smogið inn í húðina.

Lykilinnihaldsefni:

·         Arnica Extract minnkar bólgur og ýtir undir gróanda auk þess að hafa róandi eiginleika.

·         Jojoba Extract nærir húðina djúpt og jafnar olíuframleiðslu.

·         Bio-Ferment of Salinicoccus eykur raka húðarinnar, róar hana og styrkir varnarlag hennar.