Percy Nobleman
Matt Paste 100g
Matt Paste veitir mjúka og milda áferð og lætur hárið líða nánast ósnortið á meðan það gefur samt góða lyftingu og „definition“.
Þetta matta paste er með náttúrulegum glans og skilur hárið eftir sterkt og heilbrigt. Fjölhæft og ætti að vera fastur liður í snyrtirútínunni, sama hvaða hárgerð! Notað eitt og sér í fínt hár hjálpar Matt Paste við að bæta fyllingu og gefur miðlungs hald á meðan það temur þykkara hár með aðeins meiri vöru.
Fullkomið fyrir stutt hár sem hefur misst þykkt og þéttleika sem þarf að endurvekja. Auðvelt í notkun og lítið magn mun gera hárið sýnilegra þykkara án þess að afhjúpa hársvörðinn.
Notkun:
Létt, fjölhæft og auðvelt í notkun. Fyrir þau sem eru með hrokkið hár er mælt með að bera í hreint og þurrt hár.
Innihaldsefni:
Aqua (Water), Steareth-21, Steareth-2, VP/VA Copolymer, Cera Alba (beeswax), Lanolin, PVP, Petrolatum, Propylene Glycol, Parfum (Fragrance), Phenoxyethanol, Linalool, Limonene, Alpha-Isomethyl Ionone, Coumarin, Citral.
Couldn't load pickup availability




