Glow Kit
Þetta sett snýst allt um ofur-ljómandi húð og inniheldur þrjár af öflugustu vörum Fruit Works í fullri stærð fyrir ljóma frá toppi til táar!
1 X Birtandi ANDLITSMASKI 100ML
Engin húð á skilið að vera líflaus og dauf. Þessi masi er samsettur til þess að birta og lífga upp á líflausa húð svo hún verður geislandi af heilbrigði og raka.
1 X FACE & BODY GLOW MIST 150ML
Þetta náttúrulega rakagefandi andlits- og líkamsmist umbreytir líflausri og rakaþyrstri húð og gerir hana bjartari, rakameiri og endurnærða. Úðaðu á andlit-og/eða líkama yfir daginn fyrir léttan ljóma. Andaðu að þér upplífgandi ávaxtailm og endurnærðu sálina í leiðinni.
1 x BODY SCRUB & MASK 200ML
Þessi fjölverkandi líkamsskrúbbur og maski er 2-í-1: hann vinnur á dauðum húðfrumum sem kunna að stífla húðina og valda bólgum auk þess að gefa húðinni raka og ljóma og vinna gegn dökkum blettum.