Skip to product information
1 of 3

fler

Fler Essentials Gjafakassi

Venjulegt verð 15.400 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 15.400 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.

Glæsilegur gjafakassi frá Fler sem inniheldur:

The Razor Starter Set - rakvélasett: Rakvél, vegghaldari og 2 rakvélablöð. Fler rakvélin er gerð úr anodized áli og er hönnuð til að endast.  Fimm blaða rakvélablöð úr sænsku ryðfríu stáli hjúpaðar með aloe vera raksápu, e-vítamíni og jojoba olíu fyrir mildan og nákvæman rakstur. Sérstaklega hönnuð til að koma í veg fyrir ertingu í húð.

Foamtastic Amber - raksápa: Foamtastic er raksápa sem gerir húðina silkimjúka. Nærir og verndar húðina til að koma í veg fyrir ertingu og roða. Ilmar af gulu patchouli, negul og neroli – eins og hlýtt knús fyrir líkamann! Inniheldur gulrótar þykkni sem flýtir fyrir endurnýjun frumna fyrir heilbrigðari og bjartari húð. Jojoba olíu sem gefur djúpan raka án þess að stífla svitaholur. Shea smjör sem ríkt er af andoxunarefnum sem mýkja húðina og sæta möndluolíu sem dregur úr ertingu í húð með bólgueyðandi eiginleikum þess.

Hoily Drops: Róandi og græðandi meðferð fyrir inngróin hár. „Exfoliating“ og róandi lausn sem virkar á milli raksturs til að koma í veg fyrir þrjósk inngróin hár og heldur húðinni silkimjúkri, fullri af raka og lausa við ertingu. Losar um svitaholur og hjálpar til við að koma í veg fyrir ertingu og inngrónum hárum. Inniheldur tea tree olíu, tamanu olíu og bisabolol til að flýta fyrir healing* ferli húðarinnar og endurheimtir slétta, silkimjúka húð!