Fler eftir-rakstur Gjafasett
Hinar dásamlegu eftir-rakstursvörur frá Fler í fallegri tösku. Gjafasettið inniheldur:
Hoily Drops: Róandi og græðandi meðferð fyrir inngróin hár. „Exfoliating“ og róandi lausn sem virkar á milli raksturs til að koma í veg fyrir þrjósk inngróin hár og heldur húðinni silkimjúkri, fullri af raka og lausa við ertingu. Losar um svitaholur og hjálpar til við að koma í veg fyrir ertingu og inngrónum hárum. Inniheldur tea tree olíu, tamanu olíu og bisabolol til að flýta fyrir healing* ferli húðarinnar og endurheimtir slétta, silkimjúka húð!
Slow It Down: Mýkjandi og náttúrulegt líkamskrem sem heldur hárunum í skefjum. Slow it Down gefur þér silkimjúka húð fulla af raka á meðan það hjálpar til við að hægja á endurvexti hársins með tímanum. Fljót virkandi formúlan þýðir að þú getur hoppað í fötin þín strax eftir ásetningu með ljómandi og mjúka húð. Róar pirraða húð með kælandi áhrifum. Ilmar af kókoshnetu, fresíu og appelsínublómum – eins og þú sért á sólarströnd!