John Frieda
Detox & Repair Hita&Næringarsprey
Detox & Repair Care & Protect Spray er hita- og næringarsprey sem veitir hárinu vörn gegn skemmandi áhrifum hitamótunartækja og annarra áhrifa frá umhverfinu sem geta valdið sliti og brotnum endum.
Spreyið gefur hárinu einnig raka og næringu og auðveldar þér að eiga við flóka. Hampolía og avókadó eru lykilinnihaldsefni í Detox & Repair línunni en saman hafa þau hreinsandi, afeitrandi og nærandi áhrif á hárið. Spreyið veitir þér vörn gegn áhrifum hitamótunartækja og veðurbreytingum ásamt því að gefa hárinu auka næringu út í daginn. Hentar öllum gerðum hárs.
Couldn't load pickup availability
Notkun
Úðaðu í hárið meðan það er blautt til þess að næra það og vernda frá hitamótunartækjum eða settu það í þurrt hár til þess að gefa því meiri mýkt .
Innihald
Aqua, Glycerin, Amodimethicone, Panthenol, Dipropylene Glycol, Propylene Glycol, Olive Oil PEG-7 Esters, VP/ Dimethylaminoethylmethacrylate Copolymer, Bisamino PEG/PPG-41/3 Aminoethyl PG-Propyl Dimethicone, Dimethicone PEG-8 Meadowfoamate, Parfum, Polyquaternium-59, Trideceth-12, Hydrolyzed Vegetable Protein PG-Propyl Silanetriol, Citric Acid, Cetrimonium Chloride, Cocodimonium Hydroxypropyl Hydrolyzed Wheat Protein, Butylene Glycol, Persea Gratissima Oil, Wheat Amino Acids, Camellia Sinensis Leaf Extract, Disodium EDTA, Diazolidinyl Urea, Methylparaben, Propylparaben, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Butylphenyl Methylpropional, Citronellol, Hydroxycitronellal, Limonene, Linalool.
