John Frieda
Deep Sea Hydration Maski
Sökktu hárinu í þennan enduruppbyggjandi og rakamikla hármaska og umbreyttu líflausu, þurru og skemmdu hári í hár sem líður eins vel og það lítur út. Deep Sea Hydration Hair Mask er stútfullur af næringarríkum innihaldsefnum innblásnum af hafinu sem saman eyða yfirborðsskemmdum og skilja við hárið silkimjúkt, vel nært og skínandi heilbrigt.
Deep Sea Hydration Hair Mask inniheldur svokallaða “Silk-Hydration” tækni og inniheldur sérstaka blöndu af næringarríku þangi og ofur-mýkjandi formúlu sem kemur í stað sílikons til að gefa þér mjúkt og flókalaust, heilbrigt hár.
- SLS/SLES Súlfatfrítt
- Vegan
- Án sílikons
- Umbúðir búnar til úr a.m.k. 35% endurunnu hráefni
Couldn't load pickup availability
Notkun
Eftir hárþvott með Deep Sea Hydration Shampoo skaltu bera ríkulegt magn af maska í rakt hárið og dreifa jafnt í allt hárið, þó án þess að hann fari í hársvörðinn. Láttu standa í 3-5 mínútur og skolaðu síðan vel úr. Fylgdu á eftir með Deep Sea Hydration hárnæringu til að binda rakann í hárinu. Notist vikulega eða oftar ef þörf krefur.
Innihald
Aqua, Stearyl Alcohol, Glycerin, Behenamidopropyl Dimethylamine, Cetyl Alcohol, Behenyl Alcohol, C15-19 Alkane, Polyester-11, Polyester-37, Parfum, Isopropyl Palmitate, Erythritol, Malic Acid, Propanediol, Benzyl Alcohol, Dimethyl Isosorbide, Isopentyldiol, Disodium EDTA, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Cocos Nucifera Oil, Panthenol, Butylene Glycol, Sodium Hydroxide, Fucus Vesiculosus Extract, Benzoic Acid, Alpha-Isomethyl Ionone, Limonene, Linalool.




