Skip to product information
1 of 3

John Frieda

Brunette Colour Vibrancy Sjampó

Venjulegt verð 2.490 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.490 kr
Tilboð Vara uppseld
Tax included.
Ekki leyfa litnum að fölna. Formúla með möluðum perlum og sætri möndluolíu sem mýkir og dregur fram brúnu tónana í dökku hári. Rakagefandi sjampó sem gefur líflausu, þurru og skemmdu hári silkimjúka áferð og framúrskarandi gljáa. Sjampóið litar ekki hárið og er því fyrir allar gerðir af brúnu hári, hvort sem það er frá náttúrunnar hendi eða litað.

Notkun

Bleyttu hárið og nuddaðu sjampóinu vandlega í hárið og skolaðu síðan. Gott er að endurtaka.

Innihald

Aqua, Sodium Laureth Sulfate, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine, Coco-Glucoside, Glycol Distearate, Cetyl Alcohol, Sodium Lauryl Sulfate, Parfum, Lauric Acid, Polyquaternium-10, Sodium Chloride, PPG-9, Dimethicone, Benzyl Alcohol, Caramel, Hydroxycetyl Hydroxyethyl Dimonium Chloride, Disodium EDTA, Malic Acid, PEG-12 Dimethicone, Glycine, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Pearl Powder, Stearoxypropyl Dimethylamine, C14-28 Isoalkyl Acid, Laureth-4, Laureth-23, C14-28 Alkyl Acid, Methylchloroisothiazolinone, Stearyl Alcohol, Methylisothiazolinone, Sodium Hydroxide, Limonene, Butylphenyl Methylpropional, Hydroxycitronellal.

Dream Curls

1 of 4